Í tilefni breytinga hjá fyrirtækinu var ákveðið að gera nýja heimasíðu.   Með þessari nýju síðu vonumst við til að viðskiptavinir okkar geti fundið það sem þeir leita að og er á okkar sérsviði.  Síðan er enn í vinnslu og mun sérstaklega vöruflokka síðan uppfærast jafnt og þétt en hún er óvirk fyrst um sinn ásamt birgjasíðunni.