
Áratuga reynsla í fremstu röð
DNV-vottuð hleðslutæki
Erum með á lager vottuð hleðslutæki fyrir sjávarútveginn. Til í nokkrum gerðum. Sjá nánar í Vöruflokkasíðunni undir Hleðslutæki AC/DC.
Sínus filterar
Við eigum á lager sínus filtera sem eru hugsaðir fyrir truflanir frá hraðastýringum yfir á mótorstrengi og mótora ásamt hitamyndun í legum mótora. Hraðastýringar eru flestar með í dag innbyggðan filter sem eru takmörkunum háðir. [...]