Einangrunarspennar 1 fasa.

ST stýristraumsspennar

Ein spenna inn með ±5% töppum, lágur ræsistraumur, góð vörn gegn tæringu og hljóðlátir vegna lökkunar í lofttæmi. skrúfaðar tengingar, aðgengileg festigöt.

STU stýristraumsspennar

Alhliða inngangsspennur frá 210 allt að 540 Vac, lágur ræsistraumur, góð vörn gegn tæringu og hljóðlátir vegna lökkunar í lofttæmi. skrúfaðar tengingar, aðgengileg festigöt

STEU

230 og 400V ± 15V inn, lágur ræsistraumur, góð vörn gegn tæringu og hljóðlátir vegna lökkunar í lofttæmi. stungnar tengingar, aðgengileg festigöt og DIN skinnufestingar á allt að 250VA

USTE stýristraumsspennar

Alhliða inngangsspennur frá 208 allt að 600 Vac, lágur ræsistraumur, góð vörn gegn tæringu og hljóðlátir vegna lökkunar í lofttæmi. stungnar tengingar, aðgengileg festigöt og DIN skinnufestingar á allt að 250VA

SIM einangrunarspennar

230V ac í 12 eða 24V ac, yfirálags og skammhlaupsvarðir spennar, tilbúnir til sjálfstæðrar uppsetningar.

SIM eru lagervara hjá okkur.

TIM einangrunarspennar

230V ac í 115 eða 230V ac, yfirálags og skammhlaupsvarðir spennar, tilbúnir til sjálfstæðrar uppsetningar.

TIM eru lagervara hjá okkur.

EVKE einangrunarspennar IP68

230V inn 24V AC út IP 68, yfirálags og skammhlaupsvarðir, hljóðlátir, SELF, PELF

EVKE einangrunarspennar eru lagervara hjá okkur

HIT

Öryggis einangrunar spennir fyrir halogen lýsingu. Spenna inn 230Vac, spenna út 11,5Vac, mega staðsetjast þar sem brunahætta er óþekkt.

HIT halogenspennar eru lagervara hjá okkur