Einangrunarspennar 1 fasa 2023-03-01T10:46:52+00:00

Project Description

Einangrunarspennar 1 fasa.

ST stýristraumsspennar

Ein spenna inn með ±5% töppum, lágur ræsistraumur, góð vörn gegn tæringu og hljóðlátir vegna lökkunar í lofttæmi. skrúfaðar tengingar, aðgengileg festigöt.

STU stýristraumsspennar

Alhliða inngangsspennur frá 210 allt að 540 Vac, lágur ræsistraumur, góð vörn gegn tæringu og hljóðlátir vegna lökkunar í lofttæmi. skrúfaðar tengingar, aðgengileg festigöt

STEU

230 og 400V ± 15V inn, lágur ræsistraumur, góð vörn gegn tæringu og hljóðlátir vegna lökkunar í lofttæmi. stungnar tengingar, aðgengileg festigöt og DIN skinnufestingar á allt að 250VA

USTE stýristraumsspennar

Alhliða inngangsspennur frá 208 allt að 600 Vac, lágur ræsistraumur, góð vörn gegn tæringu og hljóðlátir vegna lökkunar í lofttæmi. stungnar tengingar, aðgengileg festigöt og DIN skinnufestingar á allt að 250VA

SIM einangrunarspennar

230V ac í 12 eða 24V ac, yfirálags og skammhlaupsvarðir spennar, tilbúnir til sjálfstæðrar uppsetningar.

Nánar á heimasíðu BLOCK

SIM eru lagervara hjá okkur.

TIM einangrunarspennar

230V ac í 115 eða 230V ac, yfirálags og skammhlaupsvarðir spennar, tilbúnir til sjálfstæðrar uppsetningar.

Nánar á heimasíðu BLOCK

TIM eru lagervara hjá okkur.

EVKE einangrunarspennar IP68

230V inn 24V AC út IP 68, yfirálags og skammhlaupsvarðir, hljóðlátir, SELF, PELF

Nánar á heimasíðu BLOCK

EVKE einangrunarspennar eru lagervara hjá okkur

HIT

Öryggis einangrunar spennir fyrir halogen lýsingu. Spenna inn 230Vac, spenna út 11,5Vac, mega staðsetjast þar sem brunahætta er óþekkt.

Nánar á heimasíðu BLOCK

HIT halogenspennar eru lagervara hjá okkur