Áriðlar 2023-03-02T22:13:16+00:00

Project Description

DC-AC áriðlar

Höfum í yfir 20 ár boðið áriðla frá Svissneska framleiðandanum Studer-innotec, Studer framleiðir hágæða áriðla sem henta við margskonar aðstæður.

Bjóðum einnig orðið áriðla frá Samlex Europe i Hollandi ásamt fleiri vörum frá þeim.

SWI áriðlar frá Samlex Europe

SWI áriðlarnir henta til ýmisa nota til leiks og starfa og eru á hagstæðum verðum

Eigum að jafnaði flestar gerðir SWI 12V og 24V áriðla á lager

Vefsvæði SWI áriðla hjá framleiðanda

AJ áriðlar frá Studer-innotec

AJ áriðlana höfum við selt í yfir 20 ár og eru þetta algerir vinnuhestar með mjög mikil spennugæði

Eigum flestar gerðir AJ 12V, 24V og 48V áriðla á lager

Kenniblað AJ áriðla pdf.

Xtender áriðlar með hleðslu frá Studer-innotec

Xtender eru sérstaklega hentugir þar sem miklar kröfur eru gerðar til spennugæða, endingar og framúskarandi virkni bæði til sjós og lands. Sértaklega hentugir til uppsetniga á smáveitum (mini-grid) með möguleikum á allt að 72kVA og 3x400VAC

Eigum venjulega algengustu gerðir Xtender á lager

Kenniblað Xtender áriðla pdf.