
Spennubreytar ehf var stofnað 1961. Framleiðsla og hönnun á þurrspennum allt að 400 kVA. Fyrirtækið hefur þjónað iðnaðinum frá upphafi með sérþarfir viðskiptavinarins í huga. Seinni ár hefur innflutningi á spennubreytum og áriðlum aukist hjá fyrirtækinu. Spennubreyting er okkar sérfag hvort heldur sem um er að ræða riðspenna eða jafnspenna.