Við eigum á lager sínus filtera sem eru hugsaðir fyrir truflanir frá hraðastýringum yfir á mótorstrengi og mótora ásamt hitamyndun í legum mótora. Hraðastýringar eru flestar með í dag innbyggðan filter sem eru takmörkunum háðir.  Þeir duga ekki á lengri vegalengdir.  SFA filterar frá Block eru hannaðir með það í huga að ekki þarf að taka tillit til vegalengdar frá hraðastýringu yfir í mótor.  Til eru filterar fyrir mótorstærðir allt að 30kW

Sjá nánar undir filterar í vöruflokkum.