Um Okkur 2017-03-15T12:25:09+00:00

Spennubreytar ehf var stofnað 1961.  Framleiðsla og hönnun á þurrspennum allt að 400 kVA.    Fyrirtækið hefur þjónað iðnaðinum frá upphafi með sérþarfir viðskiptavinarins í huga.  Seinni ár hefur innflutningi á spennubreytum og áriðlum aukist hjá fyrirtækinu.  Spennubreyting er okkar sérfag hvort heldur sem um er að ræða riðspenna eða jafnspenna.

Starfsfólk

Erling BergþórssonRafiðnfræðingur
Sölu og tækniráðgjöf
erling[]spennubreytar(punktur)is
Stefán JóhannessonRafvirki
Sölu og tækniráðgjöf.
stefan[]spennubreytar(punktur)is

Líttu til okkar í Trönuhrauni 5, Hafnarfirði.

Eða hringdu í okkur í síma 555 4745