Eigum úrval DC varaaflgjafa frá BLOCK, sem er í fremstu röð framleiðenda á spennubreytum, spennugjöfum, passífum fílterum, og vörum er tengjast spennu-öryggi í iðnaði.