
Hafið samband í síma 555 4745
eða lítið við að Suðurhellu 5 Hafnarfirði
Áratuga reynsla í fremstu röð
Sínus filterar
Við eigum á lager sínus filtera sem eru hugsaðir fyrir truflanir frá hraðastýringum yfir á mótorstrengi og mótora ásamt hitamyndun í legum mótora. Hraðastýringar eru flestar með í dag innbyggðan filter sem eru takmörkunum háðir. [...]
Kaflaskipti hjá fyrirtækinu
Nú er komið að kaflaskiptum hjá fyrirtækinu. Jóhannes Brandsson sem stofnaði fyrirtækið 1961 hefur ákveðið að láta gott heita og selja reksturinn. Fyrirtækið fer þó ekki langt út úr stórfjöldskyldunni þar sem bæði sonur hans [...]

Við bjóðum uppá lausnir sem henta við flestar aðstæður
Hágæða vörur frá ýmsum framleiðendum, auk sérsmíði